Guðsþjónusta

í Bústaðakirkju

Séra Þorvaldur Víðisson, séra Eva Björk Valdimarsdóttir, biskupsritari og séra Sigríður Kristín Helgadóttir, auk biskups Íslands frú Guðrúnar Karls Helgudóttir þjóna fyrir altari.

Þorvaldur Víðisson og Sólveig Franklínsdótti flytja hugvekju

Organisti er Jónas Þórir.

Kammerkór Bústaðakirkju og Barnakór Grafarvogs og Fossvogs syngja.

Stjórnandi Kammerkórs er Jónas Þórir og kórstjórar barnakórs eru Auður Guðjohnsen og Edda Austmann.

Ketill Ágústsson, einsöngur/gítar.

Hólmfríður Ólafsdóttir, djákni, Sólveig Franklínsdóttir, æskulýðsfulltrúi og Bára Elíasdóttir, messuþjónn, lesa ritningarlestra.

Séra Eva Björk Valdimarsdóttir, biskupsritari, séra Sigríður Kristín Helgadóttir, prestur í Fossvogsprestakalli, Eva Þórarinsdóttir, djáknanemi og Sólveig Franklínsdóttir, æskulýðsfulltrúi lesa bænir.

Fyrir predikun:

Forspil: Þér friður af jörðu fylgi (296). Texti: Christine Carson þýð. Kristján Valur Ingólfsson Lag: Frá Gvatemala.

Úr sálmabók barnanna: Gleði, gleði, gleði. Höfundur ókunnur.

Taize sálmur: Kyrie, kyrie eleison. J. Berthier/Taize 1978.

Taize sálmur: Gloria, gloria, inexcelsis Deo J. Berthier/Taize 1978.

Úr sálmabók barnanna: Regnboginn. Lag og texti: Helga Jónsdóttir

Þakkir. Lag: Martin G. Schneider Texti: Kristján Valur Ingólfsson

Barnakór: Komdu út leika. Lag og texti: Auður Guðjohnsen.

Barnakór og Kammerkór. Veit mér skjól. Texti: Auður Guðjohnsen. Lag: Reuben Morgan.

Eftir predikun:

Einsöngur: Skólasöngur Fossvogsskóla. Ketill Ágústson.

Sálmur 535: Í bljúgri bæn Lag: Amerískt þjóðlag Texti: Pétur Þórarinsson.

Eftirspil: Sálmur 695. Gæskan er öflugri en illskan. Texti: Desmond Tutu, þýð. Arinbjörn Vilhjálmsson Lag : John L. Bell.

Frumflutt

8. sept. 2024

Aðgengilegt til

8. sept. 2025
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,