Flugur

Sóskinspopp 4

Leikin eru lög með nokkrum hljómsveitum sem voru flokkuð á meðal Sólskinspoppara (Sunshine Pop) á sínum tíma. þessu sinni verða eftirfarandi lög fyrir valinu: Cry Like A Baby með Box Tops, Mony Mony, Crimson and Clover og Crystal Blue Persuasion með Tommy James and the Shondrells, Just Like Me, Kicks og Hungry með Paul Revere and the Raiders, Let's Go To San Fransisco með Flower Pot Men og síðustu lögin This Diamond Ring, Count Me In og She's Just My Style með Gary Lewis and the Playboys. Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

8. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,