Flugur

Þorvaldur Halldórsson, fyrsti þáttur

Fjallað um söngvarann og gítarleikarann Þorvald Halldórsson og fyrstu árin sem hann söng og spilaði með Hljómsveit Ingimars Eydal. Þorvaldur varð landsfrægur þegar hann söng lagið Á sjó sem kom út á plötu fyrir jólin 1965 og fleiri lög fylgdu í kjölfarið. Önnur lög sem hljóma þættinum í flutningi Þorvaldar eru Komdu, Bara hann hangi þurr, Hún er svo sæt, Ég er sjóari, Sjómannskveðja, Fjarlægjast fjöllin blá, Skárst mun sinni kellu kúra hjá, Ég var átján ára, Í nótt. Sumarást, Ég tek hundinn og Mig dregur þrá.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

7. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,