Flugur

Nokkrir erlendir poppsöngvar frá 1979 til 1980

Farið er aftur í tímann og nokkur vinsæl lög frá árunum 1979 og 1980 spiluð. Lögin sem hljóma í þættinum eru Sara með Fleetwood Mac, Video Killed The Radio Star í tveimur útgáfum, annarsvegar með Buggles og hinsvegar með Bruce Wolley & Camera Club, On The Radio með Donnu Summer, Coward of the County með Kenny Rogers, Que Sera Mi Vida með Gibson Brothers, Hurt So Bad með Lindu Ronstadt, og tvö lög með George Benson, annarsvegar This Masquarade frá árinu 1976 og hinsvegar Give Me The Night frá 1980.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

17. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,