Flugur

Nýbylgja, nýrómantík og popp ársins 1980

Dregin eru fram lög af plötum sem nutu vinsælda víðsvegar á árinu 1980. Lögin sem hljóma í þættinum eru Brass in Pocket með Pretenders, Cars með Gary Numan, Games Without Frontiers og No Self Control með Peter Gabriel, Babooskha með Kate Bush, Another Brick In The Wall part 2 með Pink Floyd, Crazy Little Thing Called Love með Queen, Emotional Rescue með Rolling Stones, London Calling með Clahs pg (Just Like) Starting Over með John Lennon.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

10. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,