Flugur

Rokkabillý frá 1980 til 1981

Rokkabillýtónlistin naut vinsælda í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar á árunum 1980 til 1981 og talsvert lengur. Nokkur lög frá þessum tíma hljóma í þættinum. Fyrsta lagið er Greased Lightning með John Tavolta úr kvikmyndinni Grease. Stray Cats flytja lögin Runaway Boys, Rock This Town, Your Baby Blue Eyes og My One Desire. Billy Burnette flytur lögin Tear It Up, Honey Hush. Don't Say No og Gimme You og Shakin' Stevens syngur lögin This Ole House, Marie Marie, You Drive Me Crazy og Green Door.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

31. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,