Flugur

Erlendir dægursöngvar frá ýmsum tímum

Leikin eru lög af plötum sem komu út á ýmsum tímum. Fyrsta lagið syngur Julian Lennon, en það er lagið Too Late For Goodbyes. Hann syngur einnig nýlegt lag sem Dennis DeYoung, fyrrum söngvari og hljómborðsleikarin Styx samdi fyrir hann og heitir To The Good Old Days. Dennis DeYoung flytur lag sem hann samdi til heiðurs The Beatles og heitir Hello Goodbye og einnig hljóma lögin Boat On The River og The Best of Times með Styx. Þá koma lögin Heat of the Moment með Asia, Acracadabra með Steve Miller Band, I Want To Know What Love Is með Foreigner og California Girls með David Lee Roth.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

7. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,