Flugur

Bonnie Raitt, fyrsti þáttur af þremur

Fjallað er um gítarleikarann, söngkonuna og lagasmiðinn Bonnie Raitt sem sendi frá sér fyrstu plötuna 22 ára gömul árið 1971. Hún hefur starfað við tónlist alla tíð síðan. Fyrstu árin voru ekki gjöful hvað sölu varðar en hún naut strax mikillar virðingar og eignaðist tryggan aðdáendahóp. Lögin í þættinum eru: Bluebird, Give It Up And Let Me Go, Love Me Like A Man, Guilty, Angel Of Montgomery, What Is Success, Sugar Mama, Runaway, Your Good Thing Is About To End og Willya Wontcha.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

10. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,