Flugur

Tedeschi Trucks Band

Tónlistin sem hljómar í þættinum er flutt af hljómsveitinni Tedeschi Trucks Band, en það er hljómsveit sem hjónin Susan Tedeschi og Derek Trucks stofnuðu þegar þau sameinuðu hljómsveitir sínar árið 2010. Þessa ákvörðun tóku þau eftir hafa farið í tónleikaferð um Bandaríkin þar sem báðar hljómsveitirnar komu fram saman. Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

3. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,