Flugur

Tónlist frá sumrinu 1988

Leikin eru lög með listafólki og popp hljómsveitum sem komu fram á vegum Listahátíðar í júní 1988. Fyrst hljómar lagið First We'll Take Manhattan með Leonard Cohen en hann kom fram ásamt hljómsveit sinni 24. júní í Laugardalshöll. Síðan eru leikin lög með þeim hljómsveitum sem komu fram á Listapoppi í Laugardalshöll 16. og 17. júní 1988. Það eru Strax, Bjarni Ara og Búningarnir, Kátir piltar, Geiri Sæm og Hunangstunglið, Síðan skein sól og bresku hljómsveitirnar Blow Monkeys og The Christians.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

7. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,