Flugur

The Clash og reggae áhrifin

Breska pönk hljómsveitin The Clash var mjög höll undir ska og reggea tónlist og læddi henni fyrst í stað inn á bakhliðar litlu platnanna en endrum og sinnum rötuðu þessi lög inn á stóru plöturnar. Clash flytur lögin Police and Thieves, Guns of Brixton, Revolution Rock, (White Man) In Hammersmith Palais, Pressure Drop, Bankrobbers, Armagideon Time og Magnificent Seven í þættinum, auk þess sem Specials flytja lagið Gangsters.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

5. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,