Breskar sveitir sem spiluðu á Íslandi sumarið 1983
Í þættinum er rifjað upp þegar bresku hljómsveitirnar Echo and the Bunnymen og Classix Nouveau spiluðu í Laugardalshöll fyrir örfáa hljómleikagesti. Classix Nouveau héldu tónleika…
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.