Flugur

Maria Muldaur, seinni þáttur

Seinni þáttur um tónlistarkonuna Mariu Muldaur sem hefur sent frá sér rúmlega 40 hljómplötur á löngum og farsælum ferli. Fjallað er seinni hluta ferils hennar, en hún hefur aðallega fengist við flytja blús, sálar- og gospeltónlist í seinni tíð, en einnig tónlist með New Orleans djassblæ. Hún fléttar gjarnan saman áhrifum frá Mississippi og Louisiana en þessa tónlistarstefnu kallar hún Bluesiana. Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

13. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,