Flugur

Bonnie Raitt, annar þáttur af þremur

Haldið er áfram fjalla um tónlistarkonuna Bonnie Raitt og leika lög af plötum hennar. Hún sló óvænt í gegn árið 1989 þegar liðin voru sautján og hálft ár frá því fyrsta platan hennar var gefin út. Lögin sem hljóma í þættinum heita: Now Way To Treat A Lady, True Love Is Hard To Find, Love Me Like A Man, Baby Mine, Nick Of Time, Thing Called Love, I'm In The Mood, Something To Talk About og I Can't Make You Love Me.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

17. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,