Flugur

Píanistinn og orgelleikarinn Nicky Hopkins 1/4

Fyrsti þáttur af fjórum þar sem ferill breska píanó- og orgelleikarans Nicky Hopkins er rakinn, en hann var stúdíóspilari sem kom víða við og spilaði m.a. á annarri stóru plötu Hljóma. Í þessum þætti eru m.a. leikin lög sem hann hljóðritaði með The Kinks og The Who ásamt Jeff Beck Group.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

4. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Flugur

Flugur

Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

Þættir

,