• 00:06:40Lag vikunnar - Er þetta ást?
  • 00:27:07Sigrún sundkempa segir frá Ermasundinu 2015

Sumarmál

Páll Óskar og ferðasaga Sigrúnar sundkempu yfir Ermasund

Við fáum ferðasögu eins og alltaf á föstudögum. Fyrr í þessari viku voru liðin átta ár frá frækilegu sundafreki Sigrúnar Geirsdóttur þegar hún synti ein yfir Ermasundið, fyrst íslenskra kvenna. Sundið tók mikið á og var hreint þrekvirki, enda var hún tæpan sólarhring í sjónum. Sigrún segir okkur ferðasöguna.

Lag vikunnar þessu sinni er lagið Er þetta ást? Við heyrum meira um tilurð þess þegar Páll Óskar Hjálmtýsson mætir í eigin persónu og segir frá.

Tónlist:

Er þetta ást? / Unnsteinn Manúel (Páll Óskar Hjálmtýsson og Örlygur Smári)

Ágústnótt / Sextett Ólafs Gauks (Oddgeir Kristjánsson og Árni Guðmundsson úr Eyjum)

Umsjón: Guðmundur Pálsson og Guðrún Gunnarsdóttir

Frumflutt

11. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist. Fróðleikur og skemmtun. Fólk og náttúra. Fugl dagsins, fjöll og firnindi. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar. sumarmal@ruv.is

Þættir

,