• 00:07:30Fugl dagsins
  • 00:13:43Sigurður Hansen - Kakalaskáli
  • 00:31:06Veganestið - fjallgöngur - Páll Ásgeir Ásgeirss.

Sumarmál

Sigurður í Kakalaskáli, Páll og fjallgöngur og fuglinn

Það segja ríkt hafi borgarastyrjöld á 13.öld á Íslandi ef marka Sturlungasögu og hún myndi sóma sér vel á hvaða sjónvarpsefnisveitu sem er, slík eru ástirnar, örlögin og átökin. Sigurður Hansen hefur verið heillaður af Sturlungu síðan hann var smástrákur og er safnstjóri í Kakalaskála þar sem hann hefur sett upp lista- og sögusýningu um örlög Þórðar kakala. Við brugðum okkur í Skagafjörðinn og töluðum við Sigurð.

Páll Ásgeir Ásgeirsson var hjá okkur í dag með það sem við köllum Veganestið, en hann hefur á fimmtudögum í sumar gefið okkur góð ráð í sambandi við útvivist og gönguferðir. Hann hefur hingað til talað um hvernig er gott byrja í útivist, hvert skal halda, ferðaveðrið og í dag gaf hann góð ráð fyrir þau sem vilja leggja í fjallgöngur.

Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað.

Tónlist í þætti dagsins:

Gatnamót / Dóra og döðlurnar (Bára Katrín Jóhannsdóttir)

And She Was / Talking Heads (David Byrne)

Lítill fugl / Hjálmar (Þorsteinn Einarsson)

Nothing compares 2 U / Sinead O Connor (Prince)

UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR

Frumflutt

27. júlí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist. Fróðleikur og skemmtun. Fólk og náttúra. Fugl dagsins, fjöll og firnindi. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar. sumarmal@ruv.is

Þættir

,