• 00:06:06Fugl dagsins
  • 00:14:06Mugison - ferðin til Póllands
  • 00:40:35Lag vikunnar - Hilmar Oddsson - Heimferð

Sumarmál

Ferðasaga Mugison og lag vikunnar með Hilmari Odds

Á föstudögum í sumar höfum við fengið heyra skemmtilegar ferðasögur og það var engin breyting á því í dag. Í þetta sinn var það tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, eða Mugison, sem sagði okkur sögu af ferðalagi hans og hljómsveitar hans til Póllands. Það er margt áhugavert við þá sögu, sem byrjar á því hann fékk tölvupóst sem hann las ekki nógu nákvæmlega, því varð ferðin alls ekki eins og hann hélt hún yrði.

Svo var það lag vikunnar, í þetta sinn fengum við Hilmar Oddsson kvikmyndaleikstjóra og tónlistarmann til þess segja okkur söguna á bak við hans nýjasta lag, Heimleið, sem er í rauninni kannski ekki alveg nýtt.

Fugl dagsins var svo auðvitað á sínum stað eftir fyrsta lag.

Tónlist í þætti dagsins:

Landleguvalsinn / Haukur Morthens (Jónatan Ólafsson og Númi Þorbergsson)

Stingum af / Mugison (Mugison)

Murr murr / Mugison (Mugison)

Heimleið / Hilmar Oddsson (Hilmar Oddsson)

UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐMUNDUR PÁLSSON

Frumflutt

4. ágúst 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sumarmál

Sumarmál

Ferðalög og útivist. Fróðleikur og skemmtun. Fólk og náttúra. Fugl dagsins, fjöll og firnindi. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar. sumarmal@ruv.is

Þættir

,