Lesandi vikunnar

Birta Björnsdóttir

Lesandi vikunnar í þetta sinn var svo Birta Björnsdóttir fréttakona, hún setti sér markmið fyrir nokkrum árum lesa visst margar bækur á ári, en þurfti svo aðeins endurskoða þau markmið. Við heyrðum betur af því og svo sagði hún okkur auðvitað frá því hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Birta talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Líkami okkar, þeirra vígvöllur e. Christinu Lamb

Sjö fermetrar með lás e. Jussi Adler Olsen

Bókasafn föður míns e. Ragnar Helga Ólafsson

Isabel Allende, og Hús andanna

Einar Kárason, Óvinafögnuður, Killiansfólkið, Djöflaeyjan og Gulleyjan.

Frumflutt

9. feb. 2025

Aðgengilegt til

9. feb. 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,