Lesandi vikunnar

Rósa Ólöf Ólafíudóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Rósa Ólöf Ólafíudóttir, hjúkrunarfræðingur, djákni og uppeldisfræðingur. Hún er skrifa bók um bróður sinn Lalla Johns, en hann tók af henni loforð áður en hann hún myndi skrifa bók um hann. Við fengum hana til segja okkur aðeins frá bókinni, Lalla og söfnuninni fyrir útgáfu bókarinnar á Karolinafund. En svo sagði hún okkur auðvitað líka frá því hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Rósa talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Biblían

Ástkær e. Tony Morrison

Hind's feet on high places e. Hannah Hurnard

barnabækurnar Litla ljót og Láki Jarðálfur

Litbrigði jarðarinnar e. Ólafur Jóhann Sigurðsson

Ljóð Steins Steinarrs

Frumflutt

14. sept. 2025

Aðgengilegt til

14. sept. 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,