Lesandi vikunnar

Urður Gunnarsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í dag var svo Urður Gunnarsdóttir, verkefnastjóri, en hún vinnur atvinnu- og byggðaþróun, markaðsmálum og öðru tilfallandi og býr austur í Fljótsdal. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Urður talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Strá fyrir Straumi Sigríður Pálsdóttir e. Erlu Huldu Halldórsdóttur

Hnífur e. Salman Rushdie

Í skugga trjánna e. Guðrún Eva Mínervudóttir

Æviminningar Sigfúsar á Austfjarðarútunni e. Vilhjálm Einarsson

Vefarinn mikli frá Kasmír e. Halldór Laxness

Bone Clocks e. David Mitchell

Eyland e. Sigríði Hagalín

Frumflutt

27. apríl 2025

Aðgengilegt til

27. apríl 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,