Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í dag var svo Urður Gunnarsdóttir, verkefnastjóri, en hún vinnur að atvinnu- og byggðaþróun, markaðsmálum og öðru tilfallandi og býr austur í Fljótsdal. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Urður talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Strá fyrir Straumi – Sigríður Pálsdóttir e. Erlu Huldu Halldórsdóttur
Hnífur e. Salman Rushdie
Í skugga trjánna e. Guðrún Eva Mínervudóttir
Æviminningar Sigfúsar á Austfjarðarútunni e. Vilhjálm Einarsson