Lesandi vikunnar

Guðrún Steinþórsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Guðrún Steinþórsdóttir bókmenntafræðingur og aðjúnkt við Menntavísindasvið HÍ. Guðrún sagði okkur frá því hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Guðrún talaði um eftirafarandi bækur og höfunda:

Atburðurinn e. Annie Ernaux

Móðurást: Oddný og Móðurást: Draumþing e. Kristínu Ómarsdóttur

Gervigul e. Rebecca F. Kuang

Fyrir vísindin e. Önnu Rós Árnadóttur

Tove Janson, Astrid Lindgren, Guðrún Helgadóttir, Vigdís Grímsdóttir, Steinunn Sigurðardóttir, Isabel Allende og Toni Morrison.

Frumflutt

12. okt. 2025

Aðgengilegt til

12. okt. 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,