Lesandi vikunnar

Hjörtur Jóhann Jónsson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var leikarinn Hjörtur Jóhann Jónsson. Hann leikur þessa dagana í verkinu Fjallabak í Borgarleikhúsinu. En hann var auðvitað kominn í þáttinn til segja okkur frá því hvað hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Hjörtur Jón talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Farm Boys e. Will Fellows

For Whom the Bell Tolls e. Ernest Hemingway

Murderbot Diaries e. Martha Wells

Giovannis Room e. James Baldwin

Robinson Cruseo e. Daniel Dafoe

Frumflutt

19. apríl 2025

Aðgengilegt til

20. apríl 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,