Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Sigríður Rún Tryggvadóttir, prófastur í Austurlandsprófastsdæmi og prestur í Egilsstaðaprestakalli. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfunda hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Sigríður talaði um eftirfarandi bækur og höfundar:
Játning e. Ólaf Jóhann Ólafsson
Þessir djöfulsins karlmenn e. Andrev Walden
Guð hins smáa e. Arundhati Roy
Veisla undir grjótvegg, smásögur e. Svövu Jakobsdóttur