Lesandi vikunnar

Silja Ingólfsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn Silja Ingólfsdóttir, friðar- og átakafræðingur og upplýsingafulltrúi Veitna. Hún sagði okkur frá því hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Silja sagði frá eftirfarandi bókum og höfundum:

Franska Sveitarbýlið e. Jo Thomas

Trílógían His Dark Materials e. Philip Pullman

We Wish to Inform You That Tomorrow We Will Be Killed with Our Families: Stories from Rwanda e. Philip Gourevitch

Guð kemur bara til Afghanistan til gráta (Nach Afghanistan kommt Gott nur noch zum Weinen) e. Siba Shakib.

Guð hins smáa e. Arundhati Roy

Krossferð á gallabuxum e. Theu Beckman

Kristín Steinsdóttir og Astrid Lindgren

Frumflutt

28. sept. 2025

Aðgengilegt til

28. sept. 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,