Lesandi vikunnar

Unnur Steina Knarran Karls

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var svo Unnur Steina Knarran Karls bókmenntafræðingur. Við fengum hán til segja okkur frá því hvaða bækur hán hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hán í gegnum tíðina. Unnur talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Dracula e. Bram Stoker

At the Edge of the Night e. Friedo Lampe

The Song of Achilles e. Madeline Miller

Stytturnar í hillunum e. Evu Rún Snorradóttur

Guðrún Helgadóttir, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Lemony Snicket, Ocean Vong

Frumflutt

4. jan. 2026

Aðgengilegt til

4. jan. 2027

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,