Lesandi vikunnar

Kristín Hulda Gísladóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Kristín Hulda Gísladóttir sálfræðingur hjá Ljósinu, stuðnings- og endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Hún sagði frá því hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Kristín talaði um eftirafarandi bækur og höfunda:

With the end in mind: dying, death, and wisdom in the age of denial e. Katheryn Mannix

Just kids e. Patti Smith

Cosmos e. Carl Sagan

The Bell Jar e. Sylvia Plath

Frumflutt

8. júní 2025

Aðgengilegt til

8. júní 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,