Lesandi vikunnar

Anna María Þorsteinsdóttir

Svo var það lesandi vikunnar sem í þetta sinn var María Anna Þorsteinsdóttir, íslenskufræðingur, en hún var íslenskukennari, prófarkalesari, handritagrúskari og útgefandi. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. María Anna talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Morgun í Yemen e. Susan Abulowa

Sporðdrekar e. Dag Hjartarson

Eldri konur e. Evu Rún Snorradóttur

Kvár e. Elias Rúni

Nýja testamentið

Tímarit Máls og menningar

Grimms ævintýri og íslenskar þjóðsögur

Frumflutt

6. apríl 2025

Aðgengilegt til

6. apríl 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,