Lesandi vikunnar

Guðmundur Einar Láru Sigurðsson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Guðmundur Einar Láru Sigurðsson, leikstjóri og grínisti. Hann er í grínhópnum Kanarí og leikstýrt sjónvarpsþáttum hópsins, hann er meðlimur í Improv Ísland og er undirbúa uppistandssýningu, þar sem hann verður einn á sviðinu heilt kvöld. En Guðmundur Einar sagði okkur auðvitað frá því hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Guðmundur talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Bernska og Gift e. Tove Ditlevsen

Svartfugl e. Gunnar Gunnarsson

The New Comedy Bible e. Judy Carter

Astrid Lindgren, t.d. Bróðir minn Ljónshjarta

Halldór Laxness, t.d. Barn náttúrunnar og Sjálfstætt fólk

Frumflutt

2. feb. 2025

Aðgengilegt til

2. feb. 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,