Lesandi vikunnar

Svala Ísfeld Ólafsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild HR. Hún sagði okkur frá því hvað hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Svala talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Rokið í stofunni e. Guðrúnu Jónínu Magnúsdóttur

Álfadalur e. Guðrúnu Jónínu Magnúsdóttur

A Very Private School e. Charles Spencer

Býr Íslendingu hér? e. Garðar Sverrisson

Hin hljóðu tár, ævisaga Ástu Sigurbrandsdóttur e. Sigurbjörgu Árnadóttur

Lífsstríðið, æviferð Margrétar Þórðardóttur e. Eirík Jónsson

Frumflutt

11. maí 2025

Aðgengilegt til

11. maí 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,