Lesandi vikunnar

Sigrún Blöndal

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Sigrún Blöndal, kennari og deildarstjóri. Hún sagði okkur frá því hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Sigrún sagði frá eftirfarandi bókum og höfundum:

Ann Cleves og Shetland seríu hennar og sögupersónunni Veru Stanhope.

Lee Child og bækurnar um Jack Reacher

Stig Larsson og bækurnar um Lisbeth Salander

Det forsömte forår e. Hans Scherfig

Fornaldarsögur Norðurlanda

Hrólfssaga Kraka

Frumflutt

29. júní 2025

Aðgengilegt til

29. júní 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,