Lesandi vikunnar

Sváfnir Sigurðarson

Lesandi vikunnar í þetta sinn í Mannlega þættinum var Sváfnir Sigurðarson, tónskáld, textahöfundur, markaðs- og kynningafulltrúi, en hann er einmitt gefa út nýja barnabók sem kallast Brandara bíllinn. Við fengum hann til segja okkur aðeins frá henni og svo auðvitað líka frá því hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Sváfnir sagði frá eftirfarandi bókum og höfundum:

Guð leitar Salóme e. Júlía Margrét Einarsdóttir

Óvæntur ferðafélagi e. Eiríkur Bergmann

Sextíu kíló af kjaftshöggum e. Hallgrímur Helgason

Stundarfró e. Orri Harðar

Hundrað ára einsemd e. Gabriel Garcia Marquez

Punktur punktur komma strik e. Pétur Gunnarsson

Bjargvætturinn í grasinu e. J.D Salinger

Frumflutt

21. sept. 2025

Aðgengilegt til

21. sept. 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,