Lesandi vikunnar

Kristrún Halla Helgadóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Kristrún Halla Helgadóttir, sagnfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu. Við fengum vita hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Kristrún talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Dagur þjóðar. Þróun 17. júní hátíðarhalda á 19. og 20 öld e. Pál Björnsson.

Ósmann e. Joachim B. Schmidt.

Persepólís e. Marjane Satrapi.

Mzungu e. Þórunni Rakel Gylfadóttur og Simon Okoth Aora

Svo á jörðu, e. Nínu Ólafsdóttur.

Strá fyrir straumi e. Erlu Huldu Halldórsdóttur

Afleggjarinn e. Auði Övu Ólafsdóttur

Skáldsaga um Jón & hans rituðu bréf til barnshafandi konu sinnar þá hann dvaldi í helli yfir vetur & undirbjó komu hennar & nýrra tíma e. Ófeig Sigurðsson

Frumflutt

11. jan. 2026

Aðgengilegt til

11. jan. 2027

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,