Lesandi vikunnar

Védís Eva Guðmundsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Védís Eva Guðmundsdóttir, hún er menntaður lögfræðingur og hefur starfað sem slíkur erlendis og hér á landi, en í dag rekur hún frönsku sælkeraverslunina Hyalin á Skólavörðustíg, ásamt eiginmanni sínum og er sest aftur á skólabekk, í þetta sinn í ritlist við Háskóla Íslands. En hún var auðvitað komin í þáttinn til segja okkur frá því hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Védís Eva talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Orbital e. Samantha Harvey

Matrenescence e. Lucy Jones

Heyrnalaut lýðveldi e. Ilya Kaminski

Kafka á ströndinni, 1Q84 og fleiri bækur eftir Haruki Murakami

Himnaríki og helvíti og Fiskarnir hafa enga fætur e. Jón Kalmann

Frumflutt

18. maí 2025

Aðgengilegt til

18. maí 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,