Lesandi vikunnar

Kári Valtýsson

Fyrsti lesandi vikunnar þetta haustið í Mannlega þættinum var Kári Valtýsson, lögfræðingur og rithöfundur. Hann var senda frá sér sína fjórðu bók, Hyldýpi, sem við fengum hann til segja okkur aðeins frá og svo fengum við auðvitað vita hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Kári talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Karítas án titils og Óreiða á Striga e. Kristínu Marju Baldursdóttur,

Dolores Claiborne e. Stephen King

Konuna í búrinu e. Jussi Adler Olsen

Síðasta freisting Krists e. Niko Kazantszakis,

Fight Club e. Chuck Palahniuk,

The Rules of Attraction e. Bret Easton Ellis,

og Charles Bukowski

Frumflutt

7. sept. 2025

Aðgengilegt til

7. sept. 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,