Lesandi vikunnar

Bjarni Jónsson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Bjarni Jónsson, leikskáld, dramatúrg, leikstjóir, þýðandi og framleiðandi. Hann hefur komið uppsetningu fjölda leikverka út frá framantöldum titlum, síðast var hann í hlutverki leikstjóra og dramatúrgs, eða leiklistarráðunautar, í uppsetningu leikritsins Innkaupapokanum, sem leikhópurinn Kriðpleir spinnur umhverfis veröld Elísabetar Jökulsdóttur og leikrit hennar „Mundu töfrana“. En Bjarni sagði okkur auðvitað frá því hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Bjarni talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Min Kamp e. Karl Ove Knausgaard

Jóhannes á Borg e. Stefán Jónsson

Bækur Halldórs Laxness

Leikrit William Shakespeare

Frumflutt

9. mars 2025

Aðgengilegt til

9. mars 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,