Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum i þetta sinn var Ásta Sigrún Magnúsdóttir, samskiptastjóri Garðabæjar. Við fengum hana til að segja okkur hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Ásta talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Julie Chan is dead e. Liann Zhang
Kúnstpása e. Sæunni Gísladóttur
Bréf úr sjálfskipaðri útlegð e. Gunnlaug Magnússon.