Lesandi vikunnar

Hrefna Björg Gylfadóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Hrefna Björg Gylfadóttir, stefnustjóri hjá Veitum. Hún sagði okkur frá því hvaða bækur hún hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Hrefna sagði okkur frá eftirfarandi bókum og höfundum:

Not the end of the world e. Hanna Ritchie

The Hypocrite e. Jo Hamya

Patriot e. Alexei Navalny

Halldór Laxness og Han Kang

Frumflutt

22. júní 2025

Aðgengilegt til

22. júní 2026
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,