Lesandi vikunnar

Halldór Armand Ásgeirsson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur, en bókin hans Mikilvægt rusl er nýútkomin. En við fengum auðvitað vita hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Halldór talaði um eftirfarandi bækur:

Lessons in Chemistry e. Bonnie Garmus

Keisararnir 12 e. Súetóníus

Truflunin e. Steinar Braga

Broken Money e. Lyn Alden

Andrés blöðin, Lukku Láki og Tinni

Góði dátinn Sveijk e. Hasek

og svo rithöfundurinn Don DeLillo

Frumflutt

19. okt. 2024

Aðgengilegt til

20. okt. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,