Lesandi vikunnar

Stefán Halldórsson

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Stefán Halldórsson, félagsfræðingur, rekstrarhagfræðingur og ættfræðigrúskari. Við fengum vita hvaða bækur hann hefur verið lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Stefán talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Ástand Íslands um 1700. Lífshættir í bændasamfélagi, e. sjö sagn- og landfræðinga, ritstjóri Guðmundur Jónsson

Þú ringlaði karlmaður tilraun til kerfisuppfærslu e. Rúnar Helgi Vignisson

Bernskubók e. Sigurð Pálsson

Það liðna er ekki draumur e.Theodor Kallifatides

Staðurinn e. Annie Ernaux

Veröld sem var e. Stefan Zweig

Söknuður e. Matthías Johannessen

Þríleikurinn Gangvirkið (1955), Seiður og hélog (1977), Drekar og smáfuglar (1983) e. Ólaf Jóhann Sigurðsson

Frumflutt

26. okt. 2024

Aðgengilegt til

27. okt. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,