Lesandi vikunnar

Ragnheiður Jónsdóttir

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Ragnheiður Jónsdóttir rithöfundur og íslenskufræðingur. Hún hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir fyrstu bók sína, Blóðmjólk, en er komin út bók eftir hana, Svikaslóð. Við fengum hana til segja okkur aðeins frá þeirri bók, en svo auðvitað aðallega frá þeim bókum sem hún hefur verið lesa undanfarið og svo hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Ragnheiður talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Rambó er týndur e. Yrsu Þöll Gylfadóttur

Heim fyrir myrkur e. Evu Björgu Ægisdóttur

D.J. Bambi e. Auði Övu Ólafsdóttur

Brekkukotsannáll e. Halldór Laxness

Ekki gleyma mér e. Kristínu Jóhannsdóttur

Ég, afi og Jóla-Stubbur e. Ole Lund Kirkegaard

Frumflutt

1. des. 2024

Aðgengilegt til

1. des. 2025
Lesandi vikunnar

Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Þættir

,