Fram og til baka

Hljómsveitin Eva og kosmíska skítamixið

Þær Vala Höskuldsdóttir og Sigríður Eir Zóphoníasdóttir sem skipa Hljómsveitina Evu komu í sameiginlega fimmu og töluðu um fimm lög sem hafa haft áhrif á líf þeirra saman og í sitt hvoru lagi. Spjallið fór um víðan völl, Páll Óskar og Doktor Love komu við sögu, einnig kulnun, fílapenslar og draumur um Eurovision. og svo auðvitað sýningin þeirra, Kosmískt skítamix, sem hefur fengið frábæra dóma.

Í síðari hlutanum skoðaði umsjónarmaður það sem hefur gerst á deginum

Frumflutt

22. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,