Fram og til baka

Ása Berglind og töfrarnir

Fimma dagsins var óvenjuleg en þar sagði Ása Berglind Hjálmarsdóttir tónlistarkona, menningarstýra og þingkona okkur af fimm töfrum sem hafa mótað líf hennar. Spjallið barst víða, t.d. inn á hjúkrunarheimili landsins og til Borgarfjarðar eystra

Svo tengdum við okkur við það sem gerðist á deginum enda er gott fara stundum til baka þegar maður ætlar sér fram á við...

Frumflutt

16. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,