Fram og til baka

Guðmundur Pétursson og fimm máltíðir

Guðmundur Pétursson tónlistarmaður er sagnamaður góður og hann rifjar upp fimm máltíðir sem tengjast bransanum og litríkri ævi í tónlistinni. Sagan fer víða, allt frá morgunverði með KK í íslenskum firði yfir í slark og sukk og þorramat í París af öllum stöðum. Og svo tölum við lítillega um nýju plötuna hans, Wandering Beings og spilum af henni tvö lög.

Í fyrri hluta þáttarins fær tónlistin leiða okkur inn í það sem gerðist á deginum 8. mars

Frumflutt

8. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,