Fram og til baka

Willum Þór og ungu áhrifavaldarnir

Willum Þór Þórsson átti farsælan feril sem íþróttamaður og þjálfari áður en stjórnmálin tóku yfir líf hans, bæði sem þingmaður og ráðherra. er Willum Þór nýkjörinn forseti ÍSÍ og kom í fimmu til Felix. Þar fjallar hann um fimm áhrifavalda sem hafa haft áhrif á líf hans og það reynast vera börnin hans fimm, Willum Þór, Brynjólfur Andersen, Þyrí Ljósbjörg, Ágústa Þyrí og Þór Andersen. Öll eru á kafi í fótboltanum en hafa mjög ólíka persónuleika. Og þau hafa komið víða við.

Frumflutt

27. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,