Fram og til baka

Ólína Viðars og leikirnir sem breyttu öllu

Grindvíkingurinn Ólína Viðarsdóttir átti glæsilegan knattspyrnuferil og lék fjölmarga leiki á sínum ferli. En sumir leikir voru merkilegri en aðrir og þeir koma við sögu í fimmunni hennar í Fram og til baka. Einn varð til þess hún breytti um stefnu í doktorsnáminu sínu og fór einbeita sér heilaheilsu og við það vinnur hún í dag.

svo kíktum við á það sem gerðist á deginum

Frumflutt

14. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,