Fram og til baka

Gummi Tóta og ævintýrin í fótboltanum

Guðmundur Þórarinsson eða Gummi Tóta hefur lifað ævintýralegu lífi eftir hann hélt af stað í atvinnumennsku í knattspyrnu aðeins tvítugur aldri. Hann rifjar upp skemmtilegar sögur og segir okkur af þjóðum í fimmunni sinni og þar kennir margra grasa, t.d. kóvíd einangrun í New York, blóðhiti á Grikklandi og ævintýri í Armeníu.

Frumflutt

21. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,