Fram og til baka

Björgvin Ploder og bassaleikararnir sem breyttu öllu

Sniglabandið á sess í huga og hjarta þjóðarinnar og um þessar mundir fagnar hljómsveitin 40 ára afmæli. Af því tilefni kíkir Björgvin Ploder, trommari og söngvari í fimmu og segir okkur af bassaleikurunum sem breyttu öllu.

Í síðari hlutanum verður áhersla á Söngvakeppninni enda fyrsta undarúrslitakvöld ársins í kvöld. Við heyrum öll lögin sem keppa.

Frumflutt

8. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,