Fram og til baka

Stefanía Svavarsdóttir og ferðalögin fimm

söngkonan Stefanía Svavarsdóttir sló í gegn á unglingsaldri þegar hún steig á svið með Stuðmönnum og hefur æ síðan heillað landsmenn með rödd sinni og framkomu. Stefanía var gestur í fimmunni og tilefnið er útgáfa nýrrar plötu og tónleikar sem hún heldur í Salnum með Pálma Sigurhjartarsyni. En Stefanía er ekki bara söngkona, hún er líka ferðalangur hinn mesti og hefur heimsótt ýmsa staði. Um það fjallaði fimman hennar.

Frumflutt

6. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,