Fram og til baka

Þórunn Lárusdóttir og afdrifaríkir dagar

Þórunn Lárusdóttir hefur komið víða við enda leikkona, handritshöfundur, tónlistarkona og leikstjóri en hún hefur komið víðar við, t.d. unnið sem fyrirsæta og það ræða hún og Felix í skemmtilegri fimmu um dagsetningar sem breyttu lífi hennar

Felix heldur svo áfram spila tónlist sem tengist keppendum í Söngvakeppninni og í dag koma fjórir listamenn við sögu. Svo tölum við líka aðeins um Dylan

Frumflutt

1. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,